July 8, 2018

Verðskrá

 

                      Verðskrá fyrir bílastæði 

                     Akstur til og frá Leifsstöð er innifalinn í verði

EININGAR VERÐ
1-4 Dagar 5,000 ISK Stæði í allt að 4 daga
5 Dagar 5,500 ISK 500 kr. á dag héðan af
6 Dagar 6,000 ISK
7 Dagar 6,500 ISK
8 Dagar 7,000 ISK
9 Dagar 7,500 ISK
10 Dagar 8,000 ISK
11 Dagar 8,500 ISK
12 Dagar 9,000 ISK
13 Dagar 9,500 ISK
14 Dagar 10,000 ISK
15 Dagar 10,500 ISK
16 Dagar 11,000 ISK
17 Dagar 11,500 ISK
18 Dagar 12,000 ISK
19 Dagar 12,500 ISK
20 Dagar 13,000 ISK
21 Dagur 13,500 ISK
Innritunargjaldið er 5000 krónur og felur í sér allt að 4 daga samfleitt í bílastæði. Frá og með degi 5 bætast við 500 krónur á dag þar til fararskjótinn er sóttur.
Eftir lendingu, um það leiti sem að komið er í gegn um tollinn og inn í komusal þá hringið þið í okkur. Við hittum ykkur svo hjá “meeting point” skiltinu brottfaramegin í flugstöðinni og skutlum ykkur í bílinn.
KEF Car Park: (+354) 859 8999

                      Verð á bílaþjónustu

                     Ath. aukin þjónusta í boði fyrir bílinn þinn á meðan á dvöl stendur

Smábíll Fólksbíll Jepplingur Jeppi/Pallbíll Bíll í yfirstærð
Alþrif 15.000 Kr. 16.500 Kr. 18.000 Kr. 22.000 Kr.                     24.000 Kr.
Vélarþvottur 5500 Kr.
Djúphreinsun 13.500 Kr.
Leður hreinsun 10.500 Kr.
Rúðuvökvi 2000 KR
Smurþjónusta 18.000 Kr. 20.000 Kr. 22.000 Kr. 24.000 Kr. 28.000 Kr.
Tölvuaflestur 8000 Kr. 8000 Kr. 8000 Kr. 8000 Kr. 8000 Kr.
Bifreiðaskoðun 15.000 Kr. 15.000 Kr. 15.000 Kr. 15.000 Kr
Hleðsla á Rafbíl 5000 Kr. 5000 Kr. 5000 Kr. 5000 Kr.
Innifalið í alþrifum er tjöru, sápu og bón þvottur á yfirbyggingu, felgum og dekkjum. Innrétting er ryksuguð, blásin og af henni strokið og á hana borið efni sem að gefur gljáa.

Vélaþvotturinn er tjöru/oliu hreinsun og háþrýstiþvottur.

Í djúphreinsuninni er fyrst einblínt á bletti áður en hreinsivélinni er svo rent yfir heildina.

Leðurhreinsunin er svæðaskipt þar sem leðursápa og bursti vinna óhreinindin í burtu. Að þrifum loknum er borin leður næring á fletina.

Rúðuvökvinn sem við notum er frostþolinn.

Við hlökkum til að sjá ykkur!
KEF Car Park: (+354) 859 8999