Skutl til og frá flugvelli
Starfsmenn okkar keyra ykkur og sækja upp að anddyri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á CarPark flugvallar skutlunum.
Móttakan er opin allann sólarhringinn og alltaf heitt á könnunni!
Frábært verð, fljótleg og góð þjónusta.
Starfsmenn okkar keyra ykkur og sækja upp að anddyri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á CarPark flugvallar skutlunum.
Bílastæði CarPark er við gistiheimilið KEF Guesthouse sem er í alfaraleið, við Reykjanesbraut, neðan við hringtorg númer tvö eftir að ekið er inn í Reykjanesbæ.
Viðskiptavinum CarPark gefst tækifæri á að láta dekra við bílinn á meðan á dvölinni stendur. Ýmiskonar aukaþjónusta í boði. Þrif að innan sem utan, bón, djúphreinsun, leðurhreinsun, smurþjónusta, bilanagreining ofl.
Afgreiðslan okkar er opin 24 tíma á dag, 7 daga vikunnar, 365 daga á ári. Svæðið er afmarkað, upplýst og vaktað af starfsmanni og eftirlitsmyndavélum.
Hvað segja viðskiptavinir um okkur?
Góð þjónusta mæli með þeim allt stóðst geymsla á bílnum og alþrif
Flott þjónusta og ódýrara bílastæði en á vellinum. Stuttur biðtimi og allt stóðst hjá þeim.
Perfect service. Will definitely be using this again. Thank you!
Ef að brottför seinkar mælum við með að þú hringir í okkur og breytir bókuninni, ef þú lendir í ófyrirsjáanlegum töfum á heimleið þá er enginn viðbótarkostnaður í allt að 2 daga.
Almennt fer rútan á 30 mín fresti til og frá flugvelli.
Við reynum að svara öllum fyrirspurnum eins hratt og við getum, þér er velkomið að senda okkur fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða hringja í síma 588-9999.
Spyrja spurningu!Hér má sjá almenna verðskrá yfir þjónustu okkar.
Dagar | Verð |
---|---|
1-4 | 4.000 ISK |
5 | 4.500 ISK |
6 | 5.000 ISK |
7 | 5.500 ISK |
8 | 6.000 ISK |
9 | 6.500 ISK |
10 | 7.000 ISK |
11 | 7.500 ISK |
12 | 8.000 ISK |
13 | 8.500 ISK |
14 | 9.000 ISK |
15 | 9.500 ISK |
16 | 10.000 ISK |
17 | 10.500 ISK |
18 | 11.000 ISK |
19 | 11.500 ISK |
20+ | + 500 ISK hver dagur |
Þjónusta | Verð |
---|---|
Alþrif - Smábíll | 15.000 ISK |
Alþrif - Fólksbíll | 16.500 ISK |
Alþrif - Jepplingur | 18.000 ISK |
Alþrif - Jeppi/Pallbíll | 22.000 ISK |
Alþrif - Yfirstærð | 24.000 ISK |
Vélarþvottur | 5.500 ISK |
Djúphreinsun | 13.500 ISK |
Leður hreinsun | 10.500 ISK |
Rúðuvökvi | 2.000 ISK |
Tölvuaflestur | 8.000 ISK |
Bifreiðaskoðun | 15.000 ISK |
Hleðsla á Rafbíl | 2.000 ISK |
Smurþjónusta - Smábíll | 18.000 ISK |
Smurþjónusta - Fólksbíll | 20.000 ISK |
Smurþjónusta - Jepplingur | 22.000 ISK |
Smurþjónusta - Jeppi/Pallbíll | 24.000 ISK |
Smurþjónusta - Yfirstærð | 28.000 ISK |
Við hjá carpark.is bjóðum upp á ódýr bílastæði ásamt ýmiskonar bílaþjónustu á meðan bíllinn er hjá okkur. Við erum staðsett við keflavíkurflugvöll eða í u.þ.b. 5 mínútna akstursfjarlægð frá andyri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Við erum á vakt allan sólarhringinn þannig að þú mætir með bílinn þegar þér hentar og við keyrum þig á skutlunni okkar á völlinn.
Við heimkomu eða um það leiti sem að þið fáið farangurinn af færibandinu þá hringið þið einfaldlega í okkur í síma 588 9999 og við hittum ykkur í brottfararsal flugstöðvarinnar, við appelsínugult skilti sem að hangir í loftinu og á segir “MEETING POINT”. Þaðan keyrum við þig svo beint í bílinn!