Bókaðu stæði

Það er einfalt að bóka stæði hjá okkur, veldu innkeyrslu- og útkeyrslu dagsetningu hér að neðan og smelltu á bóka núna hnappinn, þá sérðu heildarverðið og getur haldið áfram til að ganga frá pöntuninni.

Við skutlum svo þér og þínum í Leifsstöð og sækjum við heimkomu.

Tökum á móti öllum helstu greiðslukortum í gegnum Borgun ásamt Netgíró og Aur.

Bóka bílastæði

5.000kr.

Áætluð koma á bílastæði
Áætluð brottför af bílastæði
Category:

Lýsing

Pantaðu bílastæðið hér að ofan, við skutlum svo öllum okkar viðskiptavinum uppí Leifsstöð og sækjum aftur við komu.